19.10.2010

Varaþingmenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar þann 18. október tóku Kolbrún Halldórsdóttir, Lúðvík Geirsson og Birgir Þórarinsson sæti sem varamenn Lilju Mósesdóttur, Magnúsar Orra Schrams og Sigurðar Inga Jóhannssonar.