2.10.2010

Varamenn taka sæti á Alþingi

Á þingsetningarfundi tóku Ólafur Þór Gunnarsson og Jórunn Einarsdóttir sæti sem varamenn fyrir Guðfríði Lilju Grétarsdóttur og Atla Gíslason.