27.9.2010

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 27. september tók Víðir Smári Petersen sæti sem varamaður Jóns Gunnarssonar.