20.4.2010

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 20. apríl tóku Óli Björn Kárason, Ólafur Þór Gunnarsson og Sigurður Kári Kristjánsson sæti sem varamenn Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, Ögmundar Jónassonar og Illuga Gunnarssonar.