1.2.2010

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 1. febrúar tóku Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson sæti sem varamenn Birgis Ármannssonar og Guðmundar Steingrímssonar.