10.11.2009

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Á þingfundi þann 10. nóvember tók Ólafur Þór Gunnarsson sæti sem varamaður Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.