26.10.2009

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis. Þann 26. október tóku Oddný G. Harðardóttir, Róbert Marshall og Einar K. Guðfinnsson sæti að nýju á Alþingi.