12.10.2009

Varamenn taka sæti á Alþingi

Þann 12. október 2009 tóku fjórir varamenn sæti: Anna Margrét Guðjónsdóttir fyrir Oddnýju G. Harðardóttur; Guðrún Erlingsdóttir fyrir Róbert Marshall; Eyrún Sigþórsdóttir fyrir Einar K. Guðfinnsson og Davíð Stefánsson fyrir Árna Þór Sigurðsson.