1.10.2009

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Á þingfundi þann 1. október tók Anna Pála Sverrisdóttir sæti sem varamaður Skúla Helgasonar.