14.8.2009

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 14. ágúst tók Bjarkey Gunnarsdóttir sæti sem varamaður Þuríðar Backman.