4.6.2009

Varamenn taka þingsæti

Í upphafi þingfundar 25. maí tók Bjarkey Gunnarsdóttir sæti sem varamaður Björns Vals Gíslasonar. Í upphafi þingfundar 3. júní tók Arndís Soffía Sigurðardóttir sæti sem varamaður Atla Gíslasonar.