8.10.2001

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar mánudaginn 8. október tóku fjórir varamenn sæti á Alþingi:
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fyrir Kristin H. Gunnarsson.
Björgvin G. Sigurðsson fyrir Lúðvík Bergvinsson.
Örlygur Hnefill Jónsson fyrir Svanfríði Jónasdóttur.
Ármann Höskuldsson fyrir Guðna Ágústsson.