30.10.2001

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar þriðjudaginn 30. október tóku tveir varamenn sæti á Alþingi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrir Davíð Oddsson og Stefanía Óskarsdóttir fyrir Geir H. Haarde.