12.11.2001

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar mánudaginn 12. nóv. tóku tveir varamenn sæti á Alþingi: Gunnar Pálsson fyrir Þuríði Backman og Drífa Snædal fyrir Ögmund Jónasson.