21.11.2001

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar miðvikudaginn 21. nóv. tóku tveir varamenn sæti á Alþingi:
Stefanía Óskarsdóttir fyrir Láru Margréti Ragnarsdóttur og
Helga Guðrún Jónasdóttir fyrir Árna M. Mathiesen.