23.1.2002

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 22. janúar tók varamaður sæti á Alþingi: Mörður Árnason fyrir Bryndísi Hlöðversdóttur.