4.7.2013

Varamenn taka sæti

Á 23. þingfundi þann 4. júlí tóku fjórir varamenn sæti:
Skúli Helgason fyrir Valgerði Bjarnadóttur,
Björgvin G. Sigurðsson fyrir Oddnýju Harðardóttur,
Sigríður Á. Andersen fyrir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Oddgeir Ottesen fyrir Vilhjálm Árnason.