28.1.2002

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 28. janúar tóku tveir varamenn sæti á Alþingi, Ólafur Björnsson fyrir Drífu Hjartardóttur og Katrín Andrésdóttir fyrir Margréti Frímannsdóttur.