4.2.2002

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 4. febrúar tóku tveir varamenn sæti á Alþingi: Gunnlaugur Stefánsson fyrir Einar Má Sigurðarson og Helga Guðrún Jónasdóttir fyrir Árna R. Árnason.