15.3.2002

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 15. mars tóku þrír varamenn sæti á Alþingi: Dóra Líndal Hjartardóttir fyrir Gísla S. Einarsson, Ragnheiður Hákonardóttir fyrir Einar K. Guðfinnsson og Stefanía Óskarsdóttir fyrir Ástu Möller.