4.2.2009

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 4. febrúar tók Mörður Árnason sæti sem varamaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.