21.1.2009

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 21. janúar tók Anna Kristín Gunnarsdóttir sæti sem varamaður Karls V. Matthíassonar.