28.11.2007

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar miðvikudaginn 28. nóvember tók Jón Björn Hákonarson sæti á Alþingi sem varamaður Valgerðar Sverrisdóttur.