23.10.2002

Varamenn taka sæti á Alþingi

Á þingfundi 23. okt. tóku fjórir varamenn sæti á Alþingi: Adolf H. Berndsen fyrir Sigríði Ingvarsdóttur, Helga Guðrún Jónasdóttir fyrir Árna R. Árnason, Soffía Gísladóttir fyrir Halldór Blöndal og Örlygur Hnefill Jónsson fyrir Svanfríði Jónasdóttur.