4.11.2002

Varamenn taka sæti á Alþingi

Á þingfundi 4. nóv. tóku varamenn sæti á Alþingi: Pétur Bjarnason fyrir Guðjón A. Kristjánsson og Drífa Snædal fyrir Kolbrúnu Halldórsdóttur.