14.10.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar mánudaginn 13. október tóku Sigríður Á. Andersen og Björn Valur Gíslason sæti sem varamenn fyrir Guðfinnu S. Bjarnadóttur og Þuríði Backman.