7.10.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar mánudaginn 6. október tóku Guðmundur Steingrímsson, Guðmundur Magnússon og Samúel Örn Erlingsson sæti sem varamenn fyrir Katrínu Júlíusdóttur, Álfheiði Ingadóttur og Siv Friðleifsdóttur.