2.10.2008

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Á þingsetningarfundi 1. október tók Kristrún Heimisdóttir sæti sem varamaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.