25.9.2008

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Ragnheiður Elín Árnadóttir hóf barnsburðarleyfi 25. september og tók Rósa Guðbjartsdóttir sæti hennar á Alþingi frá þeim degi.