18.11.2002

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 18. nóv. tekur varamaður sæti á Alþingi: Helga Halldórsdóttir fyrir Sturlu Böðvarsson.