16.1.2003

Þingmaður afsalar sér þingmennsku

Vilhjálmur Egilsson, 1. þingmaður Norðurlandskjördæmis vestra, afsalaði sér þingmennsku frá og með 16. janúar 2003. Sæti hans tekur Adolf H. Berndsen, oddviti á Skagaströnd.