21.1.2003

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 21. jan. tók varamaður sæti á Alþingi: Björgvin G. Sigurðsson fyrir Margréti Frímannsdóttur.