21.1.2003

Þingmaður tekur sæti á Alþingi

Adolf H. Berndsen tók sæti á Alþingi 21. janúar 2003. Hann tók sæti Vilhjálms Egilssonar sem afsalaði sér þingmennsku 16. janúar 2003.