3.10.2003

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í  upphafi þings 1. okt. tóku þrír varamenn sæti á Alþingi: Kjartan Ólafsson fyrir Árna R. Árnason, Sigurlín Margrét Sigurðardóttir fyrir Gunnar Örlygsson og Sigurrós Þorgrímsdóttir fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur.