8.10.2003

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 8. okt. tók varamaður sæti á Alþingi: Guðjón Ólafur Jónsson fyrir Halldór Ásgrímsson.