13.10.2003

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 13. okt. tóku þrír varamenn sæti á Alþingi: Brynja Magnúsdóttir fyrir Jón Gunnarsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrir Guðrúnu Ögmundsdóttur og Þórarinn E. Sveinsson fyrir Dagnýju Jónsdóttur.