8.9.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis. Mánudaginn 8. september (nefndadag) taka Samúel Örn Erlingsson og Guðmundur Steingrímsson sæti sem varamenn Sivjar Friðleifsdóttur og Árna Páls Árnasonar.