10.2.2004

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 10. febr. tók Lára Margrét Ragnarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður Guðmundar Hallvarðssonar.