23.2.2004

Varamenn taka sæti

Í upphafi þingfundar 23. febr. tóku Ásta Möller og Valdimar L. Friðriksson sæti á Alþingi sem varamenn Davíðs Oddssonar og Katrínar Júlíusdóttur.