30.10.2007

Varamenn taka sæti á Alþingi

Þriðjudaginn 30. október taka Guðný Helga Björnsdóttir og Róbert Marshall sæti á Alþingi sem varamenn Einars K. Guðfinnssonar og Björgvins G. Sigurðssonar.