4.10.2007

Varamenn taka sæti á Alþingi

Mánudaginn 8. október tóku Þorvaldur Ingvarsson, Björn Valur Gíslason og Guðmundur Steingrímsson sæti sem varamenn Arnbjargar Sveinsdóttur, Steingríms J. Sigfússonar og Árna Páls Árnasonar.