18.3.2004

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 18. mars tók Ásta Möller sæti sem varamaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.