11.4.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis: Föstudaginn 11. apríl 2008 (kjördæmadagur) taka Erla Ósk Ásgeirsdóttir, Mörður Árnason og Björn Valur Gíslason sæti sem varamenn Ástu Möller, Ágústar Ólafs Ágústssonar og Þuríðar Backman, en þau eru erlendis í opinberum erindum. Tilkynning þessa efnis verður lesin upp á þingfundi þann 15. apríl.