7.4.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 7. apríl tóku Guðný Hrund Karlsdóttir og Samúel Örn Erlingsson sæti sem varamenn Björgvins G. Sigurðssonar og Sivjar Friðleifsdóttur.