31.3.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 31. mars tóku Alma Lísa Jóhannsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir sæti sem varamenn Atla Gíslasonar, Karls V. Matthíassonar og Jóns Bjarnasonar.