17.3.2008

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar fimmtudaginn 13. mars tók Paul Nikolov sæti sem varamaður Katrínar Jakobsdóttur.