29.4.2014

Varamenn taka sæti

Á þingfundi 29. apríl tóku Páll Magnússon og Guðrún Inga Ingólfsdóttir sæti sem varamenn Sivjar Friðleifsdóttur og Sólveigar Pétursdóttur.