20.2.2008

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 20. febrúar tóku Valgerður Bjarnadóttir og Sigfús Karlsson sæti sem varamenn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur og Valgerðar Sverrisdóttur.