19.2.2008

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar þriðjudaginn 19. febrúar tók Huld Aðalbjarnardóttir sæti sem varamaður Höskuldar Þórhallssonar.