4.2.2008

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi fundar mánudaginn 4. febrúar tók Hanna Birna Jóhannsdóttir sæti sem varamaður Grétars Mars Jónssonar.